Waldfrau Windelfreiunikate
Bleyjulausar ullarbuxur - stakar
Bleyjulausar ullarbuxur - stakar
Couldn't load pickup availability
Buxurnar eru hannaðar til þess að geta boðið barninu á koppinn án þess að þurfa klæða barnið úr þeim, sem gerir koppaferðir einfaldar og fljótlegar hvar sem er. Hægt er að nota buxurnar yfir eða undir bleyju.
Buxurnar passa við EC bleyjurnar sem fást hér og saman líta þær út eins og venjulegar buxur og eru hið fullkomna ,,back-up".
Þú einfaldlega opnar EC bleyjuna og þá gerir opið í buxunum þér kleift að bjóða barninu beint á koppinn, án þess að þurfa leggja barnið niður til að klæða það úr öllu að neðan.
Einnig er hægt að nota buxurnar án bleyju ef þú vilt fylgjast með barninu á bleyjulausum tíma, og setja innlegg eða klút yfir klofið á buxunum og undir buxnastrenginn.
Kosturinn við ull eru hún er 100% náttúruleg, umhverfisvæn, and-bakteríumyndandi og þarf sjaldnar þvott.
Efni
Buxur: 100% lífræn merino ull.
Mittisband: 97% lífræn merino ull, 3% elastan.
Ath. Takmarkað magn til.
Share
